Sunday, April 22, 2012

Sinueldur, Borgarfirði 20120421

Bændur að brenna sinu í Borgarfirði. Nokkuð sem Bjarna Þorsteinssyni, slökkviliðsstjóra Borgarbyggðar finnst „Það er mjög slæmt að það sé verið að viðhalda þessum ósið, þetta er aftur á steinaldarstigi“ (sjá viðtal).

20120421_modis_1410_zoom

Gervitunglamynd frá 14:10, laugardaginn 21. apríl, 2012. (MODIS image from NASA Rapidfire).

Eldarnir sáust mjög greinilega, eins og sést á myndinna að ofan, frá gervitunglum.

20120421_Andakil_eldar_GEmap

Staðsetning eldanna skv. gervitunglagögnum. Sýndur er tími og orkulosun í MW (Fire Radiative Power).

Einar Svenbjörnsson hefur skemmtilega lýsingu á reykmekkinum á bloggsíðu sinni.

No comments:

Post a Comment