Monday, July 19, 2010

Snæfellsjökull að hverfa ? / Snæfellsjökull dissapearing ?

Í nýlegu viðtali á RÚV (http://www.ruv.is/frett/snaefellsjokull-ad-hverfa) talaði Helgi Björnsson um hversu hratt Snæfellsjökull hefur minnkað og hvernig árið í ár sé honum ekki hliðhollt.

In a recent interview (http://www.ruv.is/frett/snaefellsjokull-ad-hverfa) Helgi Björnsson discussed how Snæfellsjökull is retreating rapidly and how this year will not be good for the “health” of the glacier.

image  Snæfellsjökull on 17 July 2010 (Image from ESA MERIS MIRAVI)

image Snæfellsjökull on 27 August 2007 (image from NASA Rapidfire).

Erfitt að sjá mun á þessum stutta tíma og í þessari upplausn.

Difficult to see any difference over such a short time span and low resolution.

No comments:

Post a Comment