Thursday, July 15, 2010

Rigningar og flóð í Asíu / Rain and floods in Asia


Frá flóðasvæðum í Kína. Mynd: Nordic Photos

Frá flóðasvæðum í Kína. Mynd: Nordic Photos
Á annað hundrað hafa látið lífið og mörg þúsund orðið heimilislausir vegna ofsaveðurs og flóða í austur Asíu síðasta sólarhring. Í Kína þurfti að sprengja stíflu til að bjarga hundrað þúsund manna borg.

Í morgun þótti hætta á að flóðvarnargarðar myndu bresta með þeim afleiðingum að borgin Tongcheng þurrkaðist út en þar búa hundrað þúsund manns.
From RÚV

Mikil rigning í Kína / Heavy Rain in China
Posted July 14, 2010
Heavy Rain in China
Color bar for Heavy Rain in China
 Image from NASA Earth Observatory image by Jesse Allen, using near-real-time data provided courtesy of TRMM Science Data and Information System at Goddard Space Flight Center. Caption by Michon Scott.

No comments:

Post a Comment