Thursday, July 15, 2010

Ísjakar brotna hratt af íshellunni við NA-Grænland / Icebergs brake off quickly, NE-Greenland

Ísjakar brotna hratt af íshellunni við norðaustur Grænland.
Icebergs brake off quickly off the iceshelf in NE-Greenland.

Myndirnar tvær fyrir neðan eru frá 13 og 14. júlí 2010. Fyrri daginn er íshellan nánast alveg heil, en daginn eftir má sjá að stór ísjaki hefur brotnað af.
The two images below are from 13 and 14 of July 2010. The first day shows a relatively whole iceshelf, while on the latter day a large chunk has broken off.

Arctic_2010194_1km

Arctic_2010195_1km 

Images from NASA Rapidfire / Myndir frá NASA Rapifire.

No comments:

Post a Comment