Áhugaverðar fréttir af jöklum, breytingum á veðurfari og umhverfi.
Thursday, February 19, 2015
Takk fyrir skemmtilegt kvöld - Ferðafélag Íslands
Mér var boðið að halda erindi um “Heilsuverndarmörk og brennisteinsvetni á Höfuðborgarsvæðinu” hjá Ferðafélagi Íslands, Mörkinni 6, í gær 18. febrúar, 2015.
Ljómandi skemmtilegt kvöld og fínar umræður, takk fyrir mig.
No comments:
Post a Comment