Thursday, December 16, 2010

Kuldinn í BNA og Evrópu / The cold spell in USA and Europe

(Íslenska neðan við myndina)

The Atlantic Oscillation (AO) has caused cold temperature throughout most of Europe and USA. However, parts of Greenland for instance, have been unseasonably warm.

The image below shows the temperature anomaly for 3 – 10 Desember 2010, as compared to the average for the same dates in 2002 – 2009.

LSTempAnom_3_10des2010_copm2002_2009 
NASA Earth Observatory image created by Jesse Allen, using data provided courtesy of the NASA/GSFC Distributed Active Archive Center. Caption by Holli Riebeek.

Svokölluð AO sveifla, sem ræðast af þrýstingsmun milli háþrýstisvæði nær miðbaug og lágrþrýstisvæða yfir heimskautinu, er nú í þeim fasa (kallaður neikvæður, lítill þrýstimunur) að kalt er víða í Evrópu og BNA, en hlýtt t.d. á Grænlandi.

Myndin hér að ofan sýnir hitafrávik fyrir dagana 3 – 10. desember, 2010, í samanburði við meðaltal sömu daga árin 2002 – 2009.

Thursday, December 2, 2010

Lítið orðið eftir af nýjum fiskveiðisvæðum / World running out of new places to fish: study

Frétt um það hvernig tekist hefur að viðhalda miklum fiskveiðum með því að stækka veiðisvæði, þannig að nú er nánast ekkert nýtt veiðisvæði eftir, fyrir utan svæði sem lítið gefa af sér.


The world's fishing industry is fast running out of new ocean fishing grounds to exploit as it depletes existing areas through unsustainable harvesting practices, according to a study published Thursday.

World running out of new places to fish: study: VANCOUVER (Reuters)
Report published in the online journal PLoS ONE. (here)


From the news summary:

  • Expansion into unexploited fishing grounds allowed global catches to increase for decades, and disguised the fact that older areas were being depleted ...
  • ... most fishing is done by large companies ... companies can ignore the decline of older stocks by simply moving to new areas.
  • ... left only unproductive fishing areas on the high seas and the ice-covered waters of the Arctic and Antarctic for boats to move into.

Friday, October 8, 2010

Improving ash and eruption detection with satellites

At the Engineering and Natural Sciences Research Symposium 2010 (R-VoN) 8 - 9 October I, in collaboration with Hróbjart, Inga and Hrund at the Icelandic Met Office, have a poster where we show the progress we have made in using satellite data to detect ash and eruptions/fires.

Inga and Hrund were summer-students at the IMO, great workers, through a project funded by the “Nýsköpunarsjóður Námsmanna” (Icelandic Centre for Research (RANNIS)).

Click the image for a larger size.

RVON2010_poster_ThTh_HTh_small

For more information, please contact Throstur.

Wednesday, September 8, 2010

Ráðleggingar vegna svifryksmengunar

Viðbrögð vegna svifryksmengunar (PM10) fara eftir styrk svifryks í andrúmslofti.

Hér að neðan er tengill á einskonar töflu, sem kort eða mynd, sem sýnir almenna flokkun á loftgæðum vegna styrks svifryksmengunar og helstu ráðleggingar fyrir hvern flokk.

Kortið má nálgast hér, bæði sem mynd (smámynd hér að neðan) og kort sem hægt er að "ferðast um".

Almennt er óþarfi að vera sérlega duglegur að vera úti ef magn svifryks í lofti fer yfir um 150 micro-g/m3. Ekki myndi ég láta barnið mitt sofa úti þegar styrkurinn fer yfir þessi mörk. Hinsvegar er ekki hættulegt að fara styttri ferðir, sér í lagi ef notaðar eru grímur þegar styrkurinn er sem mestur, nokkuð hundruð micro-g/m3.

Sunday, August 29, 2010

Geysir eruption / Gos í Strokki

From Summer 2010

Fleiri myndir af Strokk og af fuglum, blómum og landslagi í albúminu hér að ofan.
More pictures of geysir eruption and flowers, birds, and landscape in the album above.


Lýsing á gosi í Strokk og hverum hér.
Description of geysir erutpion here.

Wednesday, August 25, 2010

France drains lake under glacier / Til stendur að dæla vatni undan jökli í Frakklandi

"French engineers are set to drain a lake that has formed under a glacier on Mont Blanc, and which threatens to flood a valley below."

The lake, which is said to contain 65,000 cubic metres (2.3m cubic ft) of water, was discovered last month during routine checks.
The engineers plan to dig a hole into the ice and pump the water away.
Vatni sem safnast hefur undir jökli á Mont Blanc verður dælt upp úr því ef áætlanir ganga eftir.
Map of France showing location of Mont Blanc
Image from the BBC web site (see link above).