Wednesday, September 8, 2010

Ráðleggingar vegna svifryksmengunar

Viðbrögð vegna svifryksmengunar (PM10) fara eftir styrk svifryks í andrúmslofti.

Hér að neðan er tengill á einskonar töflu, sem kort eða mynd, sem sýnir almenna flokkun á loftgæðum vegna styrks svifryksmengunar og helstu ráðleggingar fyrir hvern flokk.

Kortið má nálgast hér, bæði sem mynd (smámynd hér að neðan) og kort sem hægt er að "ferðast um".

Almennt er óþarfi að vera sérlega duglegur að vera úti ef magn svifryks í lofti fer yfir um 150 micro-g/m3. Ekki myndi ég láta barnið mitt sofa úti þegar styrkurinn fer yfir þessi mörk. Hinsvegar er ekki hættulegt að fara styttri ferðir, sér í lagi ef notaðar eru grímur þegar styrkurinn er sem mestur, nokkuð hundruð micro-g/m3.

Sunday, August 29, 2010

Geysir eruption / Gos í Strokki

From Summer 2010

Fleiri myndir af Strokk og af fuglum, blómum og landslagi í albúminu hér að ofan.
More pictures of geysir eruption and flowers, birds, and landscape in the album above.


Lýsing á gosi í Strokk og hverum hér.
Description of geysir erutpion here.

Wednesday, August 25, 2010

France drains lake under glacier / Til stendur að dæla vatni undan jökli í Frakklandi

"French engineers are set to drain a lake that has formed under a glacier on Mont Blanc, and which threatens to flood a valley below."

The lake, which is said to contain 65,000 cubic metres (2.3m cubic ft) of water, was discovered last month during routine checks.
The engineers plan to dig a hole into the ice and pump the water away.
Vatni sem safnast hefur undir jökli á Mont Blanc verður dælt upp úr því ef áætlanir ganga eftir.
Map of France showing location of Mont Blanc
Image from the BBC web site (see link above).

Wednesday, August 18, 2010

Hitafrávik í júlí 2010 / Temperature anomaly in July 2010

temperature_gis_201007
temp_gis_201007_palette
Þessi mynd, frá NASA Earth Observatory, sýnir hitafrávik í júlí 2010 miðað við sama mánuð árin 1951 til 1980.
Hnattrænt var hitinn um 0.55°C hærri og jafnaði nánast hitametið, með árunum 1998 og 2005.

ENGLISH:

This image, from NASA Earth Observatory, shows the temperature anomaly for July 2010, compared to the average for the same month in 1951 to 1980. 

Globally the temperature was about 0.55°C higher than the mean, and practically as high as the highest years on record,1998 and 2005. 

Tuesday, July 27, 2010

Extremely hot, and now also smoke over Moscow / Hiti og reykur í Moskvu

Smoke over Moscow:

Smoke over Moscow
Acquired July 27, 2010, this natural-color image shows haze over Moscow as fires burn in the east-southeast.

Hitabylgja og svo reykur frá gróðureldum til viðbótar í Moskvu !

Traffic pollution may increase risk of dying from heart disease / Líkur á dausfalli vegna hjartasjúkdóma aukast nærri stórum umferðargötum


Líkur á dauðsfalli vegna hjartasjúkdóma voru 29% meiri fyrir þá sem búa nærri miklum umferðaræðum. Líkurnar minnkuðu ef þeir einstaklingar fluttu fjær umferðaræðum.

Arizona State University Mars camera yields best Red Planet map ever

Arizona State University Mars camera yields best Red Planet map ever: "(Arizona State University) The best Mars map ever made is now available online for planetary scientists and armchair astronauts alike. And citizen scientists invited to help make it even better."

Kort, myndir, af yfirborði Mars.