Saturday, August 13, 2011

Öskustormur af yfirborði Vatnajökuls

kort af Vatnajökli - lmi.is
Grímsvötn, staðsett þar sem “T” í Vatnajökull er á kortinu (frá LMI.is).
Síðastliðinn sunnudag, þann 7. ágúst, 2011, um klukkan 14:05 var greinilegur öskustormur frá Grímsvatna-svæðinu á Vatnajökli.
20110807_modis_A2011219_1405
Þessi mynd frá 14:05 (að ofan), og frá 14:20 (mynd að neðan), sýna þetta nokkuð vel (myndir frá NASA/Rapidfire og VÍ).
20110807_modis_P2011219_1420
Takið líka eftir flotta lægðasnúðnum rétt fyrir utan Reykjanesið.
Á BTD mynd sést þetta einnig mjög vel (vann með Hróbjarti Þorsteinssyni (VÍ) að BTD; hann benti mér einnig á þennan atburð).
20110807_modis_btd_A2011219_1405
Samsé, nokkuð óvanalegur atburður, öskufok af yfirborði jökuls.

Friday, July 29, 2011

Fjöldi Homo sapiens réði úrslitum um örlög Neanderthal manna

Samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna frá Cambridge1 var það hreinlega fjöldi Homo sapiens sem réði úrslitum um örlög Neanderthal manna.
Það er að segja, það margir nútímamenn (Homo sapiens), um 10-sinnum fleiri en þeir Neanderthal menn sem fyrir voru, fluttu yfir til Evrópu fyrir um 40 þúsund árum að veiðilendur og aðföng urðu að skornum skammti fyrir þá sem ekki tilheyrðu þróaðra félagskerfi nútímamannsins.

Neanderthal menn höfðu þrifist í um 300 þúsund ár í mið- og vestur Evrópu.

Að þessari niðurstöðu komust vísindamennirnir með nákvæmri tölfræði á fornleifum í SV Frakklandi.
Niðurstaðan er samsé að 10-sinnum fleiri nútímamenn hafi komið á svæðið, eins og sést á:
* Auknum fjölda "samkomustaða" (e. occupied sites).
* Meira af fornminjum á hverjum stað.
* Mun stærri svæði undirlögð á hverjum stað - merki um þróaðri félagsvitund (e. socially integrated social groupings).

Ekki bara fjöldinn, heldur einnig þróaðri aðferðir við veiðar nútímamannsins, betra skipulag og aðferðir við fæðuöflun og geymslu, áttu sinn þátt í því að Neanderthal mönnum fækkaði hratt. Einnig virðist sem samvinna milli hópa nútímanna hafi verið góð, skart og annað sem klárlega var notað til að styrkja vinabönd.

Ef nútímamaðurinn og Neanderthal menn þróuðust í 500 þúsund ár í sitthvoru lagi, þá þarf ekki að koma á óvart að mikill munur hafi verið á þessum tveimur tegundum.

1 Professor Sir Paul Mellars, Professor Emeritus of Prehistory and Human Evolution, and Jennifer French, a second-year PhD student

Unnið upp úr:Strength in numbers: "(University of Cambridge) New research sheds light on why, after 300,000 years of domination, European Neanderthals abruptly disappeared."

Thursday, July 28, 2011

Jörðin gildnar / Planet Earth getting fatter

Vatn sem bráðnar á Grænlandsjökli og Suðurheimskautinu leitar til miðbaugs og veldur því að jörðin verður gildari um miðbaug. Jarðskorpuhreyfingar taka árhundruð og þúsund, þannig að fyrst um sinn gildnar jörðin.

English version:
http://www.physorg.com/news/2011-07-earth-fatter.html


Friday, March 11, 2011

Earthquakes in Japan 2011-03-11

Many large earthquakes have rattle Japan this morning.

The list below is from USGS, showing earthquakes in the world having a magnitude greater than M 5.0. As can bee seen, Japan has experienced many, 16, such between 5:46 UTC and 7:42.

20110311_JapanEarthquakes_M5over

Associated is the risk, and realization of tsunami (up to 10 m high).

Wednesday, March 9, 2011

Some Antarctic ice is forming from bottom

From http://www.eurekalert.org/pub_releases/2011-03/leo-sai030111.php


Caption: Radar image shows the Gamburtsev Mountains (bottom) overlain by the ice sheet, which has been deformed by a bulge of refrozen ice (center).
Credit: Courtesy Bell et al., 2011

Thursday, December 16, 2010

Kuldinn í BNA og Evrópu / The cold spell in USA and Europe

(Íslenska neðan við myndina)

The Atlantic Oscillation (AO) has caused cold temperature throughout most of Europe and USA. However, parts of Greenland for instance, have been unseasonably warm.

The image below shows the temperature anomaly for 3 – 10 Desember 2010, as compared to the average for the same dates in 2002 – 2009.

LSTempAnom_3_10des2010_copm2002_2009 
NASA Earth Observatory image created by Jesse Allen, using data provided courtesy of the NASA/GSFC Distributed Active Archive Center. Caption by Holli Riebeek.

Svokölluð AO sveifla, sem ræðast af þrýstingsmun milli háþrýstisvæði nær miðbaug og lágrþrýstisvæða yfir heimskautinu, er nú í þeim fasa (kallaður neikvæður, lítill þrýstimunur) að kalt er víða í Evrópu og BNA, en hlýtt t.d. á Grænlandi.

Myndin hér að ofan sýnir hitafrávik fyrir dagana 3 – 10. desember, 2010, í samanburði við meðaltal sömu daga árin 2002 – 2009.

Thursday, December 2, 2010

Lítið orðið eftir af nýjum fiskveiðisvæðum / World running out of new places to fish: study

Frétt um það hvernig tekist hefur að viðhalda miklum fiskveiðum með því að stækka veiðisvæði, þannig að nú er nánast ekkert nýtt veiðisvæði eftir, fyrir utan svæði sem lítið gefa af sér.


The world's fishing industry is fast running out of new ocean fishing grounds to exploit as it depletes existing areas through unsustainable harvesting practices, according to a study published Thursday.

World running out of new places to fish: study: VANCOUVER (Reuters)
Report published in the online journal PLoS ONE. (here)


From the news summary:

  • Expansion into unexploited fishing grounds allowed global catches to increase for decades, and disguised the fact that older areas were being depleted ...
  • ... most fishing is done by large companies ... companies can ignore the decline of older stocks by simply moving to new areas.
  • ... left only unproductive fishing areas on the high seas and the ice-covered waters of the Arctic and Antarctic for boats to move into.