Mér var boðið að halda erindi um “Heilsuverndarmörk og brennisteinsvetni á Höfuðborgarsvæðinu” hjá Ferðafélagi Íslands, Mörkinni 6, í gær 18. febrúar, 2015.
Ljómandi skemmtilegt kvöld og fínar umræður, takk fyrir mig.
Mér var boðið að halda erindi um “Heilsuverndarmörk og brennisteinsvetni á Höfuðborgarsvæðinu” hjá Ferðafélagi Íslands, Mörkinni 6, í gær 18. febrúar, 2015.
Ljómandi skemmtilegt kvöld og fínar umræður, takk fyrir mig.
Gosið í Holuhrauni stendur enn, hefur verið stöðugt í gangi síðan 31. ágúst 2014. Hraunið eru nú orðið amk. 1.3 1.3 km3 og þekur yfir 80 km2. Enn kemur þó nokkuð af SO2 gasi upp og spillast loftgæði vegna þess reglulega; þessa dagana sérstaklega á SA og A-landi.
Mynd frá 31. janúar 2015, kl. 12:20 (Modis image from NASA/Rapidfire).