Monday, October 19, 2015

Sandfok norðan Vatnajökuls 17. október 2015

Töluvert sandfok var norðan við Dyngjujökul þann 17. október 2015.

Þann dag voru góð veðurskilyrði, fyrir sandfok, þurrt, hvasst og sólríkt. Vindhviður yfir 20 m/s og vindur yfir 15 m/s -  á mælistöðinni Upptyppingar.

20151017_Upptyppingar_f_1v

Vindhraði og hviður á veðurstöðinni við Upptyppinga. Gögn frá Veðurstofu Íslands.

Gervitunglamynd tekin kl. 12:55 þann 17. október 2015.

20151017_modis_zoom