Töluvert sandfok var norðan við Dyngjujökul þann 17. október 2015.
Þann dag voru góð veðurskilyrði, fyrir sandfok, þurrt, hvasst og sólríkt. Vindhviður yfir 20 m/s og vindur yfir 15 m/s - á mælistöðinni Upptyppingar.
Vindhraði og hviður á veðurstöðinni við Upptyppinga. Gögn frá Veðurstofu Íslands.
Gervitunglamynd tekin kl. 12:55 þann 17. október 2015.