Sunday, July 13, 2014

Flúor (F) mengun í Reyðarfirði 2014

image
Mynd fengin úr http://ust.is/library/Skrar/Atvinnulif/Mengandi-starfsemi/Fluor-Reydarfirdi/Fluormaeling_juni_2_2014.pdf.

Viðmiðunarmörkin fyrir búfé eru 40 µg/g, en eins og sést er styrkurinn, utan þynningarsvæðis (gula línan), víða töluvert hærri.

Vonandi tekst að minnka þessa losun með betri síun og lagfærinum á álverinu sem fyrst.