Í dag eru sjáanlegir sandstormar norðan Dyngjujökuls (Vatnajökli) og við Ingólfshöfða.
Vindur í Sandbúðum, austan Hofsjökuls, hefur verið um og yfir 10 m/s – sér í lagi í hviðum.
Hér að neðan eru MODIS gervitunglamyndir frá NASA/VÍ frá kl:
12:40
14:35