Tuesday, August 7, 2012

Sandstormar norðan og sunnan Vatnajökuls

Í dag eru sjáanlegir sandstormar norðan Dyngjujökuls (Vatnajökli) og við Ingólfshöfða.

Vindur í Sandbúðum, austan Hofsjökuls, hefur verið um og yfir 10 m/s – sér í lagi í hviðum.

image

Hér að neðan eru MODIS gervitunglamyndir frá NASA/VÍ frá kl:

12:40

20120807_modis_truecol_A2012220124020120807_modis_btd_A20122201240

14:35

20120807_modis_truecol_P20122201435