Þann 18. febrúar 2012 var greinilegur sandstormur á Skeiðarársandi.
Gervitunglamynd frá því kl. 13:00 sýnir það mjög vel.
Image courtesy of NASA/GSFC, Rapid Response.
Vindur í nágrenninu var nokkuð mikill
Vindhraðinn nær 15 m/s um hádegi á mælistöðinni Kirkjubæjarklaustur – Stjórnarsandur, sjá mynd að neðan.