Wednesday, November 23, 2011

Ísfingur teygja sig niður

Magnað myndband sem sýnir hvernig salt sem hafísinn losar sig við sekkur og myndar ísfingur sem ná niður á botn.
Enn ein snilldarmyndatakan frá BBC.

Deathly ice finger caught on film: A bizarre underwater "icicle of death" is captured on camera for the first time by BBC filmmakers.