Þessi mynd sýnir Ísland að næturlagi. Hluti af stærri mynd af jörðinni, sem kölluð hefur verið the Black marble. Tekið með Suomi NPP gervitunglinu sem NASA EOS, NOAA og DoD skutu á loft. Sýnir vel hversu stór hluti landsins er óbyggður.
Evrópa lýsir skært að næturlagi, einnig austurströnd BNA, og auðvitað fjölmörg önnur svæði. Takið eftir að sumstaðar, til dæmis í Ástralíu, koma gróðureldar eða aðrir eldar (olíuvinnslusvæði) fram sem ljósir punktar.
No comments:
Post a Comment