Thursday, April 26, 2012

Rusl á hafi úti ekki bara við yfirborðið

Nýlegar rannsóknir vísindamanna við University of Washington á Kyrrahafi sýna að vindur hefur mikil áhrif á magn rusls, plasts, sem finnst á yfirborði hafsins.
Ef það er vindur, þrýstist fíngert (millimetra bútar) ruslið niður. Með því að meta magn plasts aðeins með mælingum við yfirborð er magnið vanmetið um allt að 2.5 falt til 27 falt !
image
Plastagnir á hafi úti eru mun minni en flesta grunar. Credit: Sea Education Association.
Bakgrunnur:

No comments:

Post a Comment