Sunday, August 14, 2011

Sand- og ösku stormur á Suðurlandi

Á Raufarfelli náði styrkur svifryks (PM10) 590 micro-g/m3 rétt fyrir klukkan 16:00 í dag, 14. ágúst 2011.
Sterk norðanátt blæs sandi af Landeyjasandi yfir Vestmannaeyjar og væntanlega ösku af svæðinu nærri Mýrdalsjökli.
Í Stórhöfða, Vestmannaeyjum, var vindurinn úr norðri, 21 m/s kl. 16:00. Milli 12 og 13 í dag var vindurinn 15 til 18 m/s úr NNA.
20110814_modis_A2011226_1235
Gervitunglamynd tekin kl. 12:35 af Terra tungli NASA (mynd NASA/Rapidfire og VÍ).
ThTh  Þröstur Þorsteinsson.
Umhverfis- og auðlindafræði & Jarðvísindastofnun Háskólans, Háskóli Íslands, Sturlugata 7, 101 Reykjavík.

No comments:

Post a Comment