Stykur svifryksmengunar, PM10, mældist mest 372 µg/m3 kl. 20:00 þann 4. mars 2013. Sólarhringsmeðaltalið er um 80 µg/m3, sem er hærra en sett heisluverndarmörk 50 µg/m3.
Í gær voru einnig sandstormar í þurri norðanáttinni. Gervitunglamyndir sýna skemmtilega þróun frá 11:25 til 13:40 (images courtesy of NASA/Rapidfire and IMO).
No comments:
Post a Comment