Sterkir norðanvindar þeyttu ösku og sandi á haf út í dag, 31. október 2012 (einnig í gær). Upptakasvæðin mörg kunnuleg, en þó ekki alveg einfalt að átta sig á því fyrir hluta svæðisins austan Mýrdalsjökuls.
Gögn frá Kvískerjum sýna að þar var mjög sterkur vindur klukkan 13 í dag.
Gervitunglamynd frá kl. 13 í dag (MODIS/NASA Rapidfire, retrieved from the IMO).
No comments:
Post a Comment