Gróðureldurinn á Snæfellsnesi virðist sjást á MODIS mynd frá NASA kl. 21:15 þann 9. júlí, 2012. Innarlega (austarlega) á sunnanverðu Snæfellsnesinu.
Veðrið í Stykkishólmi mán 09.07, kl. 21:00 (frá VÍ, vedur.is).
Vindur: 9 m/s Mesti vindur / hviða: 12 m/s / 13 m/s, hiti: 10,6 °C, úrkoma uppsöfnuð 0 mm / 1 klst, rakastig: 57 % og skyggni >70 km.
Sem passar fínt við stefnuna á reyknum – ef þetta er reykurinn.
Hér sést hvar Rauðkollsstaðir eru, skv. korti frá LMI.is, sem passar líka fínt við staðsetningu reyksins
Hér eru svo nokkrar fréttir um eldinn:
- http://www.ruv.is/frett/barist-vid-sinuelda-a-snaefellsnesi
- http://mbl.is/frettir/innlent/2012/07/10/skurdgrafa_notud_vid_slokkvistarf/
- http://mbl.is/frettir/innlent/2012/07/10/tekist_ad_hefta_utbreidslu_eldsins/
- http://www.ruv.is/frett/sinueldur-haminn-a-snaefellsnesi-myndskeid
- http://www.ruv.is/frett/enn-glod-a-raudkollastodum
No comments:
Post a Comment