Nú er komin út grein mín og meðhöfunda um sandstorma og loftgæði í Reykjavík í vísindaritinu Atmospheric Environment.
Hér má finna greinina á vefnum http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S1352231011005061.
Einnig er velkomið að biðja um pdf-eintak af greininni (lokaútgáfu).
Tilvitnun í greinina er:
Throstur Thorsteinsson, Guðrún Gísladóttir, Joanna Bullard and Grant McTainsh. 2011.
Dust storm contributions to airborne particulate matter in Reykjavík, Iceland.
Atmospheric Environment, 45: 5924 - 5933.
Hluti af mynd 5 úr greininni. MODIS mynd frá NASA/Rapidfire.
No comments:
Post a Comment